21.4.2008 | 10:41
Til hamingju Víkingar
Fagni nú allir Víkingar nćr og fjćr ţví félagiđ okkar er 100 ára í dag. Ćtli nokkuđ annađ félag sem stofnađ var af jafn ungum drengjum hafi náđ ţessum aldri og ţeim afrekum sem Víkingur sem hefur gert?
Í dag er sjálfur afmćlisdagurinn og í nćstu viku verđur svo tekiđ á ţví međ trukki og dýfu, 1. 2. 3.! Fjölskylduhátíđ, afmćliskvöldverđur og hátíđafundur. Hvet alla Víkinga til ađ mćta á alla ţessa viđburđi og halda rćkilega upp á ţessi tímamót!
Í dag er sjálfur afmćlisdagurinn og í nćstu viku verđur svo tekiđ á ţví međ trukki og dýfu, 1. 2. 3.! Fjölskylduhátíđ, afmćliskvöldverđur og hátíđafundur. Hvet alla Víkinga til ađ mćta á alla ţessa viđburđi og halda rćkilega upp á ţessi tímamót!
![]() |
Víkingar fagna 100 ára afmćli félagsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.1.2007 | 21:30
Ţetta er ekki Bjarnarblogg
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)